24. mars 2021
Ársþing USAH og ársskýrslur fyrir árið 2020
Ársþing USAH verður haldið á Húnavöllum miðvikudaginn 24. mars 2021 kl. 17:00. Í ár verða ársskýrslur aðildafélagana einungis á rafrænu formi og má nálgast þær hér http://usah.is/index.php?pid=94.