Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­u USAHr. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
Ungmennasamband Austur-H˙nvetninga
Ungmennasamband Austur-H˙nvetninga
VeftrÚ | Hafa samband
Stofna­ 1912
USAH
Open Menu Close Menu
 

Húnavaka 2017 komin út

Húnavaka, héraðsrit USAH, er komið út. Efni þessa 57. árgangs ritsins er fjölbreytt að vanda, Húnavökunni verður dreift inn á hvert heimili í A-Hún, þriðjudaginn 30.maí og miðvikudaginn 31.maí. Bókin verður einnig til sölu í verslunum á svæðinu eftir helgi en einnig er hægt að panta hana með því að senda tölvupóst á usah540@simnet.is Útgáfa ritsins er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra. Ritstjóri er Ingibergur Guðmundsson. Í ritnefnd eru Jóhann Guðmundsson, Jóhanna Halldórsdóttir, Magnús B. Jónsson, Páll Ingþór Kristinsson, Unnar Agnarsson og Þórhalla Guðbjartsdóttir. Þökkum við þeim innilega fyrir óeigingjarnt starf við gerð Húnavökunnar.