Síðastliðinn fimmtudag hélt USAH námskeiðið Verndum þau í samstarfi við UMFÍ og Æskulýðsvettvanginn. Þorbjörg Sveinsdóttir, með M.Sc. í sálfræði og hefur unnið hjá Barnahúsi í fjölda ára hélt námskeiðið og á því var fjallað um vanrækslu barna, andlegt ofbeldi, líkamlegt ofbeldi og kynferðisofbeldi, hver einkenni geta verið um að barn sé að upplifa eitthvað af þessu og hvernig best sé að bregðast við því. Mættu rúmlega 40 manns á námskeiðið sem vel fór fram. 

" /> Síðastliðinn fimmtudag hélt USAH námskeiðið Verndum þau í samstarfi við UMFÍ og Æskulýðsvettvanginn. Þorbjörg Sveinsdóttir, með M.Sc. í sálfræði og hefur unnið hjá Barnahúsi í fjölda ára hélt námskeiðið og á því var fjallað um vanrækslu barna, andlegt ofbeldi, líkamlegt ofbeldi og kynferðisofbeldi, hver einkenni geta verið um að barn sé að upplifa eitthvað af þessu og hvernig best sé að bregðast við því. Mættu rúmlega 40 manns á námskeiðið sem vel fór fram. 

" />
Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíðu USAHr. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
Veftré | Hafa samband
Stofnað 1912
USAH
Open Menu Close Menu
 

Verndum þau námskeið

Haldið 29. október

Síðastliðinn fimmtudag hélt USAH námskeiðið Verndum þau í samstarfi við UMFÍ og Æskulýðsvettvanginn. Þorbjörg Sveinsdóttir, með M.Sc. í sálfræði og hefur unnið hjá Barnahúsi í fjölda ára hélt námskeiðið og á því var fjallað um vanrækslu barna, andlegt ofbeldi, líkamlegt ofbeldi og kynferðisofbeldi, hver einkenni geta verið um að barn sé að upplifa eitthvað af þessu og hvernig best sé að bregðast við því. Mættu rúmlega 40 manns á námskeiðið sem vel fór fram.