01. október 2015
Námskeiðið Verndum þau verður haldið fimmtudaginn 29. október í Húnavallaskóla. Allar upplýsingar um námskeiðið er hægt að finna á meðfylgjandi mynd.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu, boðið verður upp á súpu og brauð.
Vonumst til að sjá sem flesta.